Jan30

Afhending Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2013

Höfundur Bryndís Loftsdóttir

Afhending Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2013

Forseti Íslands, herra Ólafur Ragnar Grímsson, afhenti í dag, fimmtudaginn 30. janúar 2014, Íslensku bókmenntaverðlaunin 2013, við hátíðlega athöfn á Bessastöðum.

 

<<  4 5 6 7 8 [9