Bókamarkaðurinn við Laugardalsvöll og á Glerártorgi

Bókamarkaður Félags íslenskra bókaútgefenda opnar aftur 22. febrúar 2019 á Laugardalsvelli.

Ráðgert er að markaðurinn fari í kjölfarið til Akureyrar og Egilsstaða.

Ný Facebook síða hefur verið stofnuð í nafni Bókamarkaðarins og þar má fylgjast með fréttum af markaðinum á meðan á honum stendur. Smelltu á slóðina til að fara á Facebook síðuna þar sem þú getur bætt okkur á vinalistann.

Bókamarkaðurinn á Facebook

Attachments:
Download this file (Bókamarkaðslisti 2018.xls)Bókamarkaðslisti 2018[ ]755 kB