VORBÓKATÍÐINDI 2018

Í tilefni viku bókarinnar hefur Félag íslenskra bókaútgefenda sent frá sér Vorbókatíðindi 2018.  

Vefútgáfu Vorbókatíðinda má finna hér: Vorbókatíðindi 2018

Þá má einnig finna eldri Bókatíðindi í skjölum hér fyrir neðan.  Jólabókatíðindin eru stór skjöl svo búast má við að það geti tekið svolítinn tíma að hlaða þeim niður.