Apr27

Alþjóðlegt námskeið tengt útgáfu

Höfundur Bryndís Loftsdóttir

Alþjóðlegt námskeið tengt útgáfu

Sumarskólinn í Oxford býður upp á tveggja vikna námskeið fyrir útgefendur og þá sem tengjast útgáfu með einhverjum hætti. Námskeiðið samanstendur af fyrirlestrum frá bæði reynsluboltum úr bransanum sem og starfsfólki Oxford International Centre for Publishing Studies, auk verkefna af ýmsu tagi.

Nánari upplýsingar um námskeiðið má finna með því að smella hér á hlekkinn:  OXFORD