Jan09

Bókamarkaðurinn á Laugardalsvelli

Höfundur Bryndís Loftsdóttir

Bókamarkaður Félags íslenskra bókaútgefenda verður haldinn í stúkubyggingu Laugardalsvallar dagana 23. febrúar til 11. mars.

Ganga þarf frá skráningu bóka í síðasta lagi 5. febrúar í samvinnu við skrifstofu FIBUT.

Nýjir útgefendur eru hvattir til þess að hafa samband við skrifstofu félagsins (bryndis@fibut.is) fyrir frekari upplýsingar og skráningu gagna.