Aug05

Bókamessan í Frankfurt 2014

Höfundur Bryndís Loftsdóttir

Félag íslenskra bókaútgefenda er þátttakandi í bókamessunni í Frankfurt sem haldin verður dagana 8.-12. október 2014. Bás félagsins verður staðsettur í Halle 5.0 - A63, líkt og undanfarin ár. Allar nánari upplýsingar má nálgast á skrifstofu félagsins.