Apr27

Bóksala í Svíþjóð dróst saman á síðasta ári

Höfundur Bryndís Loftsdóttir

Bóksala í Svíþjóð dróst saman um 4% á síðasta ári. Sala skáldverka og fræðibóka minnkaði en barnabókasala jókst töluvert. Þess má geta að Svíar komu  illa út úr síðustu PISA lestrarkönnun líkt og við, og ollu niðurstöðurnar miklum viðbrögðum þar í landi.

Sala rafbóka er mjög lítil en eykst rólega. Útgáfa bóka á rafbókaformi var álíka mikil árið 2014 og árið þar á undan.

Niðurstöðurnar má lesa HÉR