May02

Evrópskur tengill - Creative Europe

Höfundur Bryndís Loftsdóttir

Frá Rannsóknamiðstöð Íslands – Rannís

Tækifæri  til að tengjast kollegum í Evrópu og fara af stað í evrópsk menningarverkefni. Ítalska skrifstofan setti upp eftirfarandi gagnagrunn, http://cultura.cedesk.beniculturali.it/partnersearch/

Hægt er að skrá sig og sína stofnun, einnig er hægt að leita að tilvonandi félögum eftir mismunandi sviðum, t.d. dans, leiklist, tónlist, myndlist etc. Næsti umsóknarfrestur vegna samstarfsverkefna í Creative Europe  er í október.