Apr29

GLÆRUR FRÁ FYRIRLESURUM "WHAT WORKS" - LONDON BOOK FAIR 2013 OG 2014

Höfundur Bryndís Loftsdóttir

What Works? Successful Education Policies, Resources & TechnologiesGlærur frá fyrirlesurum "What works" - London Book Fair 2013 og 2014

Fyrirlestraröð um nám og námsgögn undir yfirskriftinni "What works" var fyrst haldin á London Book Fair árið 2013 og svo aftur nú í apríl 2014. Þessir fyrirlestrar hafa slegið rækilega í gegn, þegar er búið að ákveða tímasetningu næsta fundar á London Book Fair þann 16. apríl 2015.

Fyrirlestraglærurnar hafa nú verið gerðar aðgengilegar á heimasíðu IPA og má nálgast þær HÉR.

Aðeins þarf að smella á nöfn fyrirlesarana til þess að opna þeirra gögn.