Feb02

Lokað vegna útfarar

Höfundur Bryndís Loftsdóttir

Vegna útfarar Björns H. Eiríkssonar, útgefenda og heiðursfélaga Félags íslenskra bókaútgefenda, verður skrifstofa félagsins lokuð frá kl. 13, föstudaginn 2. febrúar.

Björn verður jarðsunginn frá Vídalínskirkju 2. febrúar kl. 15.00.