Jul04

Sænsk áhorfs-, hlustunar- og lestrarkönnun

Höfundur Bryndís Loftsdóttir

Frá árinu 1979 hefur árlega farið fram könnun á vegum Nordicom við Gautaborgarháskóla á notkun Svía á fjölmiðlum, tónlist og bókum. Með tilkomu netmiðla hefur orðið gríðarleg breyting á því hvert fólk beinir athygli sinni en ánægjulegt er til þess að vita að bókin heldur stöðu sinni betur en margir aðrir miðlar. Könnunina má nálgast HÉR.