Aug10
Vilt þú starfa í dómnefnd Íslensku bókmenntaverðlaunanna?
Tekið er á móti umsóknum til og með 21. ágúst nk.
Skráning umsækjenda sem hafa áhuga á að sitja í dómnefnd Íslensku bókmenntaverðlaunanna er hafin. Leitað er eftir fólki á ólíkum aldri með fjölbreyttan bakgrunn og menntun auk mikils tíma til lesturs.
Nánari upplýsingar má finna á umsóknareyðublaðinu hér: UMSÓKNAREYÐUBLAÐ