Apr17

Vorbókatíðindi 2015

Höfundur Bryndís Loftsdóttir

Ríflega 140 nýjar íslenskar bækur komnar út það sem af er ári

 

 

Í tilefni viku bókarinnar hefur Félag íslenskra bókaútgefenda gefið út Vorbókatíðindi með kynningu á ríflega 100 nýjum íslenskum bókatitlum og er þó ekki allt upptalið.  Heildarfjöldi nýrra titla er líklega kominn yfir 140 titla sem  jafngildir því að ný bók hafi komið út hvern einasta dag ársins og gott betur.

Hér má finna rafræna útgáfu blaðsins:   VORBÓKATÍÐINDI 2015

 

 

Hér má sjá lista yfir þær bækur sem komið hafa út á árinu en ekki náðist að setja inn í Vorbókatíðindin:

Draumsýn
Neðansjávar eftir Jörn Lier Horst væntanleg um mánaðarmótin
Flata kanínan sem var framlag Færeyja til Barnabókaverðlauna Norðurlandaráðs í fyrra væntanleg í maí.

Edda útgáfa
Risasyrpa – Sjóræningjar
Tröllapössun/Vetrarlokahátíð - Frozen með CD
Samtaka nú! - Big Hero 6 með CD

Forlagið
Undur
Bonita avenue
Etta og Otto og Russel og James
[Bubble]
Djúsbók Lemon
Heavenly Stuff
Wild Stuff
El pequeňo libro de los islandeses
Einar Áskell og ófreskjan 
Útsmoginn Einar Áskell 
Öræfi - kilja 
Náðarstund - kilja
Skálmöld - kilja 
Hafnfirðingabrandarinn - kilja 
Táningabók - kilja
Vesturfarasögurnar
Gæðastjórnun

Kaldá
Mórún : Í skugga Skrattakolls eftir  Davíð Þór Jónsson

Óðinsauga
Búkolla – ensk útgáfa

Setberg
Dagbók barnsins

Sögur útgáfa
Heilsubók Röggu Nagla
Myndir ársins 2014
Litað og leikið með Kobba kanínu
Litað og leikið með Skottu kisu
The Origin Of The Scandinavians
Zack
Krabbaveislan
Nóttin langa
Hryðjuverkamaður snýr heim eftir Eirík Bergmann væntanleg um mánaðarmótin.

Veröld
Í fangabúðum Nazista – Leifur Möller