Apr18
VORBÓKATÍÐINDI KOMIN ÚT
Í tilefni viku bókarinnar hefur Félag íslenskra bókaútgefenda sent frá sér Vorbókatíðindi 2016. Í ritinu má finna kynningar á ríflega 130 titlum sem út eru komnir á árinu eða eru væntanlegir á næstu dögum. Vorbókatíðindum verður dreift á höfuðborgarsvæðinu og á Akureyri.
Vefútgáfu Vorbókatíðinda má finna með því að smella hér