Bókatíðindi

Hér má skoða nýjustu útgáfu Bókatíðinda. Þeim er dreift inn á öll heimili í landinu um miðjan nóvember. 

Bókatíðindum er ekki dreift til þeirra sem hafna fjölpósti með þar til gerðum merkingum en þeim og öllum öðrum er velkomið að  hafa samband við skrifstofu félagsins og óska eftir að fá Bókatíðindin send sérstaklega. Senda þarf beiðni á fibut@fibut.is með upplýsingum um nafn, heimilisfang og póstnúmer.

Eldri Bókatíðindi má finna á undirsíðu Bókatíðinda hér til vinstri.

Hægt er að opna í fullum skjá með því að smella hér