Feb16
Bókamarkaðurinn á Laugardalsvelli
23. febrúar - 12. mars 2023
Bókamarkaðurinn á Laugardalsvelli verður opinn dagana 23. febrúar - 12. mars. Mikið úrval nýlegra og eldri bóka af öllu tagi.
Hægt er að skoða lista yfir bækurnar hér: Bókamarkaður (fibut.is)
Pantanir má senda á netfangið bryndis@fibut.is
Opið alla daga frá kl. 10 - 21.
Athugið að markaðurinn er undir stúkunni á Laugardalsvelli (fótboltavellinum), ekki í Laugardalshöll.