Hér má finna útgáfusamning Félags íslenskra bókaútgefenda og Rithöfundasambands Íslands sem samþykktur var árið 2018 ásamt viðaukum vegna hljóðbókasölu í áskriftarveitum annars vegar og til eintakasölu hins vegar.  Þá má hér einnig finna eldri útgáfusamnig frá árinu 2013.