Bókahátíðin í Hörpu 15.-16. nóvember 2025 - dagskrá í smíðum og verður birt bráðlega
Meðal dagskrárliða á Bókahátíð í Hörpu 2025:
- Menningarmálaráðherra Íslands, Logi Már Einarsson setur hátíðina kl. 11.30 á laugardag og lúðrasveit kemur öllum í gott skap.
- Upplestur: 110 höfundar lesa úr nýjum jólabókum.
- Barnadagskrá: 40 höfundar lesa úr nýjum barnabókum.
- Bókmenntadagskrá Menningardeildar Morgunblaðsins : þétt dagskrá á sunnudegi frá kl. 13-16.
- Tilnefningar til Íslensku bókahönnunarverðlaunanna á laugardegi.
- Hinsegin dagskrárliður frá bókmenntahátíðinni Queer Situations á laugardegi.
- Gestahöfundur hátíðarinnar er írska skáldkonan Sheila Armstrong sem fyrr á árinu hlaut sérstaka viðurkenningu Bókmenntaverðlauna Evrópusambandsins fyrir bók sína, Falling Animals.
Bókahátíð í Hörpu 2024
Dagskrá síðasta árs: