Verðlaunahafar og tilnefningar
Félag íslenskra bókaútgefenda tilnefnir bækur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna þann 1. desember ár hvert. Verðlaunin eru veitt af forseta Íslands í kringum mánaðarmótin janúar febrúar og eru veitt í flokki barnabóka, fræðibóka og skáldverka. Frá árinu 2022 voru tilnefningar og verðlaun til Íslensku glæpasagnaverðlaunanna Blóðdropans einnig kynnt á sama tíma. Blóðdropinn er, líkt og Íslensku bókmenntaverðlaunin, kostaður af Félagi íslenskra bókaútgefenda.
Verðlaunahafar 2023
Eva Björg Ægisdóttir: Heim fyrir myrkur
Gunnar Helgason og Rán Flygenring, myndhöfundur: Bannað að drepa
Haraldur Sigurðsson: Samfélag eftir máli
Steinunn Sigurðardóttir: Ból
Tilnefningar 2023
Tilnefndar bækur til Íslensku glæpasagnaverðlaunanna Blóðdropans
Arnaldur Indriðason: Sæluríkið
Eva Björg Ægisdóttir: Heim fyrir myrkur
Skúli Sigurðsson: Maðurinn frá São Paulo
Stefán Máni: Borg hinna dauðu
Steindór Ívarsson: Blóðmeri
Tilnefndar bækur í flokki barna- og ungmennabóka:
Arndís Þórarinsdóttir og Hulda Sigrún Bjarnadóttir: Mömmuskipti
Embla Bachmann: Stelpur stranglega bannaðar!
Gunnar Helgason og Rán Flygenring, myndhöfundur: Bannað að drepa
Hildur Knútsdóttir: Hrím
Sævar Helgi Bragason og Elías Rúni, myndhöfundur: Vísindalæsi - Hamfarir
Tilnefndar bækur í flokki fræðibóka og rita almenns efnis:
Elsa E. Guðjónsson og Lilja Árnadóttir: Með verkum handanna - Íslenskur refilsaumur fyrri alda
Guðmundur Magnússon: Séra Friðrik og drengirnir hans – Saga æskulýðsleiðtoga
Haraldur Sigurðsson: Samfélag eftir máli - Bæjarskipulag á Íslandi og fræðin um hið byggða umhverfi
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir: Ég verð aldrei ungfrú meðfærileg - Baráttusaga Guðrúnar Jónsdóttur
Þórður Helgason: Alþýðuskáldin á Íslandi - Saga um átök
Tilnefndar bækur í flokki skáldverka:
Auður Ava Ólafsdóttir: DJ Bambi
Bjarni M. Bjarnason: Dúnstúlkan í þokunni
Eiríkur Örn Norðdahl: Náttúrulögmálin
Steinunn Sigurðardóttir: Ból
Vilborg Davíðsdóttir: Land næturinnar
Verðlaunahafar 2022
Skúli Sigurðsson: Stóri bróðir
Arndís Þórarinsdóttir: Kollhnís
Ragnar Stefánsson: Hvenær kemur sá stóri? Að spá fyrir um jarðskjálfta
Pedro Gunnlaugur Garcia: Lungu
Tilnefningar 2022
Tilnefndar bækur til Íslensku glæpasagnaverðlaunanna Blóðdropans
Eva Björg Ægisdóttir: Strákar sem meiða
Lilja Sigurðardóttir: Drepsvart hraun
Ragnar Jónasson og Katrín Jakobsdóttir: Reykjavík
Skúli Sigurðsson: Stóri bróðir
Stefán Máni: Hungur
Tilnefndar bækur í flokki barna- og ungmennabóka:
Arndís Þórarinsdóttir: Kollhnís
Elísabet Thoroddsen: Allt er svart í myrkrinu
Eiríkur Örn Norðdahl og Elías Rúni, myndhöfundur: Frankensleikir
Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir: Héragerði
Sigrún Eldjárn: Ófreskjan í mýrinni
Tilnefndar bækur í flokki fræðibóka og rita almenns efnis:
Árni Snævarr: Ísland Babýlon : Dýrafjarðarmálið og sjálfstæðisbaráttan í nýju ljósi
Kristín Svava Tómasdóttir: Farsótt : Hundrað ár í Þingholtsstræti 25
Ragnar Stefánsson: Hvenær kemur sá stóri? Að spá fyrir um jarðskjálfta
Stefán Ólafsson: Baráttan um bjargirnar : Stjórnmál og stéttarbarátta í mótun íslensks samfélags
Þorsteinn Gunnarsson: Nesstofa við Seltjörn : Saga hússins, endurreisn og byggingarlist
Tilnefndar bækur í flokki skáldverka:
Auður Ava Ólafsdóttir: Eden
Dagur Hjartarson: Ljósagangur
Kristín Eiríksdóttir: Tól
Pedro Gunnlaugur Garcia: Lungu
Sigríður Hagalín Björnsdóttir: Hamingja þessa heims : Riddarasaga
Verðlaunahafar 2021
Sigrún Helgadóttir: Mynd af manni I-II
Þórunn Rakel Gylfadóttir: Akam, ég og Annika
Hallgrímur Helgason: Sextíu kíló af kjaftshöggum
Tilnefningar 2021
Tilnefndar bækur í flokki fræðibóka og rita almenns efnis:
Guðrún Ása Grímsdóttir: Sturlunga saga eða Íslendinga sagan mikla I-III
Kristjana Vigdís Ingvadóttir: Þrautseigja og mikilvægi íslenskrar tungu : Um notkun dönsku og erlend áhrif á íslensku
Sigrún Helgadóttir: Sigurður Þórarinsson : Mynd af manni I-II
Snorri Baldursson: Vatnajökulsþjóðgarður: Gersemi á heimsvísu
Þórunn Jarla Valdimarsdóttir: Bærinn brennur : Síðasta aftakan á Íslandi
Tilnefndar bækur í flokki barna- og ungmennabóka:
Arndís Þórarinsdóttir: Bál tímans : Örlagasaga Möðruvallabókar í sjö hundruð ár. Myndhöfundur Sigmundur Breiðfjörð Þorgeirsson
Guðlaug Jónsdóttir og Hlíf Una Bárudóttir myndhöfundur: Í huganum heim
Jakob Ómarsson: Ferðalagið : styrkleikabók
Margrét Tryggvadóttir og Linda Ólafsdóttir myndhöfundur: Reykjavík barnanna
Þórunn Rakel Gylfadóttir - Akam, ég og Annika
Tilnefndar bækur í flokki skáldverka:
Arnaldur Indriðason: Sigurverkið
Guðni Elísson: Ljósgildran
Hallgrímur Helgason - Sextíu kíló af kjaftshöggum
Kamilla Einarsdóttir - Tilfinningar eru fyrir aumingja
Svikaskáld : Fríða Ísberg, Melkorka Ólafsdóttir, Ragnheiður Harpa Leifsdóttir, Sunna Dís Másdóttir, Þóra Hjörleifsdóttir og Þórdís Helgadóttir: Olía
Verðlaunahafar 2020
Sumarliði R. Ísleifsson: Í fjarska norðursins : Ísland og Grænland – viðhorfasaga í þúsund ár
Arndís Þórarinsdóttir og Hulda Sigrún Bjarnadóttir: Blokkin á heimsenda
Elísabet Kristín Jökulsdóttir: Aprílsólarkuldi
Tilnefningar 2020
Tilnefndar bækur í flokki fræðibóka og rita almenns efnis:
Erla Hulda Halldórsdóttir, Kristín Svava Tómasdóttir, Ragnheiður Kristjánsdóttir og Þorgerður H. Þorvaldsdóttir: Konur sem kjósa - aldarsaga
Gísli Pálsson: Fuglinn sem gat ekki flogið
Kjartan Ólafsson: Draumar og veruleiki - Um Kommúnistaflokkinn og Sósíalistaflokkinn
Pétur H. Ármannsson: Guðjón Samúelsson húsameistari
Sumarliði R. Ísleifsson: Í fjarska norðursins : Ísland og Grænland – viðhorfasaga í þúsund ár
Tilnefndar bækur í flokki barna- og ungmennabóka:
Arndís Þórarinsdóttir og Hulda Sigrún Bjarnadóttir: Blokkin á heimsenda
Hildur Knútsdóttir: Skógurinn
Kristín Björg Sigurvinsdóttirr: Dulstafir - Dóttir hafsins
Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir: Grísafjörður
Yrsa Sigurðardóttir: Herra Bóbó, Amelía og ættbrókin
Tilnefndar bækur í flokki skáldverka:
Arndís Þórarinsdóttir: Innræti
Auður Ava Ólafsdóttir: Dýralíf
Elísabet Kristín Jökulsdóttir: Aprílsólarkuldi
Jónas Reynir Gunnarsson: Dauði skógar
Ólafur Jóhann Ólafsson: Snerting
Verðlaunahafar 2019
Jón Viðar Jónsson: Stjörnur og stórveldi á leiksviðum Reykjavíkur 1925 - 1965
Bergrún Íris Sævarsdóttir: Langelstur að eilífu
Sölvi Björn Sigurðsson: Selta - Apókrýfa úr ævi landlæknis
Tilnefningar 2019
Tilnefndar bækur í flokki fræðibóka og rita almenns efnis:
Jón Viðar Jónsson: Stjörnur og stórveldi á leiksviðum Reykjavíkur 1925 - 1965
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir: Lífgrös og leyndir dómar – Lækningar, töfrar og trú í sögulegu ljósi
Páll Baldvin Baldvinsson: Síldarárin 1867-1969
Sigríður Kristín Þorgrímsdóttir: Jakobína – saga skálds og konu
Unnur Birna Karlsdóttir: Öræfahjörðin – Saga hreindýra á Íslandi
Tilnefndar bækur í flokki barna- og ungmennabóka:
Arndís Þórarinsdóttir: Nærbuxnanjósnararnir
Bergrún Íris Sævarsdóttir: Langelstur að eilífu
Hildur Knútsdóttir: Nornin
Lani Yamamoto: Egill spámaður
Margrét Tryggvadóttir: Kjarval – málarinn sem fór sínar eigin leiðir
Tilnefndar bækur í flokki fagurbókmennta:
Bergþóra Snæbjörnsdóttir: Svínshöfuð
Bragi Ólafsson: Staða pundsins
Guðrún Eva Mínervudóttir: Aðferðir til að lifa af
Sölvi Björn Sigurðsson: Selta - Apókrýfa úr ævi landlæknis
Steinunn Sigurðardóttir: Dimmumót
Verðlaunahafar 2018
Hörður Kristinsson, Jón Baldur Hlíðberg og Þóra Ellen Þórhallsdóttir: Flóra Íslands
Sigrún Eldjárn: Silfurlykillinn
Hallgrímur Helgason: Sextíu kíló af sólskini
Tilnefningar 2018
Tilnefndar bækur í flokki fræðibóka og rita almenns efnis:
Auður Jónsdóttir, Bára Huld Beck og Steinunn Stefánsdóttir: Þjáningarfrelsið. Óreiða hugsjóna og hagsmuna í heimi fjölmiðla
Hörður Kristinsson, Jón Baldur Hlíðberg og Þóra Ellen Þórhallsdóttir: Flóra Íslands
Ragnar Helgi Ólafsson: Bókasafn föður míns
Sverrir Jakobsson: Kristur. Saga hugmyndar
Þórunn Jarla Valdimarsdóttir: Skúli fógeti - faðir Reykjavíkur
Tilnefndar bækur í flokki barna- og ungmennabóka:
Hjörleifur Hjartarson og Rán Flygenring: Sagan um Skarphéðin Dungal sem setti fram nýjar kenningar um eðli alheimsins
Hildur Knútsdóttir: Ljónið
Ragnheiður Eyjólfsdóttir: Rotturnar
Sigrún Eldjárn: Silfurlykillinn
Arnar Már Arngrímsson: Sölvasaga Daníelssonar
Tilnefndar bækur í flokki fagurbókmennta:
Auður Ava Ólafsdóttir: Ungfrú Ísland
Bergsveinn Birgisson: Lifandilífslækur
Gerður Kristný: Sálumessa
Hallgrímur Helgason: Sextíu kíló af sólskini
Hannes Pétursson: Haustaugu
Verðlaunahafar 2017
Unnur Þóra Jökulsdóttir: Undur Mývatns: - um fugla, flugur, fiska og fólk
Áslaug Jónsdóttir, Rakel Helmsdal og Kalle Güettler: Skrímsli í vanda
Kristín Eiríksdóttir: Elín, ýmislegt
Tilnefningar 2017
Tilnefndar bækur í flokki fræðibóka og rita almenns efnis:
Karl Aspelund og Terry Gunnell, ritstjórar: Málarinn og menningarsköpun: Sigurður Guðmundsson og Kvöldfélagið 1858-1874
Steinunn Kristjánsdóttir: Leitin að klaustrunum: Klausturhald á Íslandi í fimm aldir
Sumarliði R. Ísleifsson, ritstjóri: Líftaug landsins: Saga íslenskrar utanlandsverslunar 900-2010
Unnur Þóra Jökulsdóttir: Undur Mývatns: -um fugla, flugur, fiska og fólk
Vilhelm Vilhelmsson: Sjálfstætt fólk: Vistarband og íslenskt samfélag á 19. öld
Tilnefndar bækur í flokki barna- og ungmennabóka:
Áslaug Jónsdóttir, Rakel Helmsdal og Kalle Güettler: Skrímsli í vanda
Elísa Jóhannsdóttir: Er ekki allt í lagi með þig?
Hjörleifur Hjartarson og Rán Flygenring: Fuglar
Kristín Helga Gunnarsdóttir: Vertu ósýnilegur: Flóttasaga Ishmaels
Ævar Þór Benediktsson: Þitt eigið ævintýri
Tilnefndar bækur í flokki fagurbókmennta:
Bergþóra Snæbjörnsdóttir: Flórída
Jón Kalman Stefánsson: Saga Ástu
Kristín Eiríksdóttir: Elín, ýmislegt
Kristín Ómarsdóttir: Kóngulær í sýningargluggum
Ragnar Helgi Ólafsson: Handbók um minni og gleymsku
Verðlaunahafar 2016
Ragnar Axelsson: Andlit norðursins
Hildur Knútsdóttir: Vetrarhörkur
Auður Ava Ólafsdóttir: Ör
Tilnefndar bækur í flokki fræðibóka og rita almenns efnis:
Árni Heimir Ingólfsson: Saga tónlistarinnar
Bergsveinn Birgisson: Leitin að svarta víkingnum
Guðrún Ingólfsdóttir: Á hverju liggja ekki vorar göfugu kellíngar
Ragnar Axelsson: Andlit norðursins
Viðar Hreinsson: Jón lærði og náttúrur náttúrunnar
Tilnefndar bækur í flokki barna- og ungmennabóka:
Hildur Knútsdóttir: Vetrarhörkur
Hildur Knútsdóttir og Þórdís Gísladóttir: Doddi: bók sannleikans
Margrét Tryggvadóttir og Linda Ólafsdóttir: Íslandsbók barnanna
Þórhallur Arnórsson og Jón Páll Halldórsson: Vargöld : fyrsta bók
Ævar Þór Benediktsson: Vélmennaárásin
Tilnefndar bækur í flokki fagurbókmennta:
Auður Ava Ólafsdóttir: Ör
Guðrún Eva Mínervudóttir: Skegg Raspútíns
Sigurður Pálsson: Ljóð muna rödd
Sjón: Ég er sofandi hurð (Co Dex 1962)
Steinar Bragi: Allt fer
Verðlaunahafar 2015
Gunnar Þór Bjarnason: Þegar siðmenningin fór fjandans til - Íslendingar og stríðið mikla 1914 - 1918
Gunnar Helgason: Mamma klikk!
Einar Már Guðmundsson: Hundadagar
Tilnefndar bækur í flokki fræðibóka og rita almenns efnis:
Dagný Kristjánsdóttir: Bókabörn
Gunnar Þór Bjarnason: Þegar siðmenningin fór fjandans til - Íslendingar og stríðið mikla 1914 - 1918
Héðinn Unnsteinsson: Vertu úlfur - Wargus esto
Páll Baldvin Baldvinsson: Stríðsárin 1938 - 1945
Smári Geirsson: Stórhvalveiðar við Ísland til 1915
Tilnefndar bækur í flokki barna- og ungmennabóka:
Arnar Már Arngrímsson: Sölvasaga unglings
Gunnar Theodór Eggertsson: Drauga-Dísa
Gunnar Helgason: Mamma klikk!
Hildur Knútsdóttir: Vetrarfrí
Þórdís Gísladóttir: Randalín, Mundi og afturgöngurnar
Tilnefndar bækur í flokki fagurbókmennta:
Auður Jónsdóttir: Stóri skjálfti
Einar Már Guðmundsson: Hundadagar
Hallgrímur Helgason: Sjóveikur í München
Hermann Stefánsson: Leiðin út í heim
Jón Kalman Stefánsson: Eitthvað á stærð við alheiminn
Verðlaunahafar 2014
Snorri Baldursson: Lífríki Íslands: vistkerfi lands og sjávar
Bryndís Björgvinsdóttir: Hafnfirðingabrandarinn
Ófeigur Sigurðsson: Öræfi
Tilnefndar bækur í flokki fræðibóka og rita almenns efnis:
Björg Guðrún Gísladóttir: Hljóðin í nóttinni
Eggert Þór Bernharðsson: Sveitin í sálinni - Búskapur og ræktun í Reykjavík 1930-1970
Pétur H. Ármannsson: Gunnlaugur Halldórsson - Arkitekt
Snorri Baldursson: Lífríki Íslands - Vistkerfi lands og sjávar
Sveinn Yngvi Egilsson: Náttúra ljóðsins - Umhverfi íslenskra skálda
Tilnefndar bækur í flokki barna- og ungmennabóka:
Ármann Jakobsson: Síðasti galdrameistarinn
Bryndís Björgvinsdóttir: Hafnfirðingabrandarinn
Eva Þengilsdóttir: Nála - riddarasaga
Þórarinn Eldjárn og Sigrún Eldjárn: Fuglaþrugl og naflakrafl
Þórarinn Leifsson: Maðurinn sem hataði börn
Tilnefndar bækur í flokki fagurbókmennta:
Guðbergur Bergsson: Þrír sneru aftur
Gyrðir Elíasson: Koparakur
Kristín Eiríksdóttir: Kok
Ófeigur Sigurðsson: Öræfi
Þórdís Gísladóttir: Velúr
Verðlaunahafar 2013
Guðbjörg Kristjánsdóttir: Íslenska teiknibókin
Andri Snær Magnason: Tímakistan
Sjón: Mánasteinn: drengurinn sem var aldrei til
Tilnefndar bækur í flokki fræðibóka og rita almenns efnis:
Gísli Sigurðsson: Leiftur á horfinni öld: hvað er merkilegt við íslenskar fornbókmenntir?
Guðbjörg Kristjánsdóttir: Íslenska teiknibókin
Guðmundur Páll Ólafsson: Vatnið í náttúru Íslands
Jón Gauti Jónsson: Fjallabókin
Sölvi Björn Sigurðsson: Stangveiðar á Íslandi og Íslensk Vatnabók: eða yfirlit um fiskana og veiðimenn þeirra og þær aðferðir sem þeir beita til að ná þeim
Tilnefndar bækur í flokki barna- og ungmennabóka:
Andri Snær Magnason: Tímakistan
Jóna Valborg Árnadóttir og Elsa Nielsen: Brosbókin
Sif Sigmarsdóttir: Múrinn
Sigrún Eldjárn: Strokubörnin á Skuggaskeri
Vilhelm Anton Jónsson: Vísindabók Villa
Tilnefndar bækur í flokki fagurbókmennta:
Eiríkur Guðmundsson: 1983: skáldsaga
Guðmundur Andri Thorsson: Sæmd
Jón Kalman Stefánsson: Fiskarnir hafa enga fætur
Sjón: Mánasteinn: drengurinn sem var aldrei til
Vigdís Grímsdóttir: Dísusaga: konan með gulu töskuna
Verðlaunahafar 2012
Eiríkur Örn Norðdahl: Illska
Gunnar F. Guðmundsson: Pater Jón Sveinsson: Nonni
Tilnefndar bækur í flokki fagurbókmennta:
Auður Ava Ólafsdóttir: Undantekningin: (de arte poetica)
Eiríkur Örn Norðdahl: Illska
Gyrðir Elíasson: Suðurglugginn
Kristín Ómarsdóttir: Milla
Sigurjón Magnússon: Endimörk heimsins: frásögn hugsjónamanns
Tilnefndar bækur í flokki fræðibóka og rita almenns efnis:
Einar Már Jónsson: Örlagaborgin: brotabrot úr afrekssögu frjálshyggjunnar, fyrri hluti
Gunnar Þór Bjarnason: Upp með fánann: baráttan um uppkastið 1908 og sjálfstæðisbarátta Íslendinga
Gunnar F. Guðmundsson: Pater Jón Sveinsson: Nonni
Jón Ólafsson: Appelsínur frá Abkasíu: Vera Hertzsch, Halldór Laxness og hreinsanirnar miklu
Steinunn Kristjánsdóttir: Sagan af klaustrinu Skriðu
Verðlaunahafar 2011
Guðrún Eva Mínervudóttir: Allt með kossi vekur
Páll Björnsson: Jón forseti allur? Táknmyndir þjóðhetju frá andláti til samtíðar
Tilnefndar bækur í flokki fagurbókmennta:
Guðrún Eva Mínervudóttir: Allt með kossi vekur
Hallgrímur Helgason: Konan við 1000°
Jón Kalman Stefánsson: Hjarta mannsins
Oddný Eir Ævarsdóttir: Jarðnæði
Steinunn Sigurðardóttir: Jójó
Tilnefndar bækur í flokki fræðibóka og rita almenns efnis:
Ármann Jakobsson og Þórður Ingi Guðjónsson: Morkinsskinna
Inga Elsa Bergþórsdóttir og Gísli Egill Hrafnsson: Góður matur, gott líf - í takt við árstíðirnar
Jón Yngvi Jóhannsson: Landnám - ævisaga Gunnars Gunnarssonar
Páll Björnsson: Jón forseti allur? Táknmyndir þjóðhetju frá andláti til samtíðar
Sigríður Víðis Jónsdóttir: Ríkisfang: Ekkert - flóttinn frá Írak til Akraness
Verðlaunahafar 2010
Gerður Kristný: Blóðhófnir
Helgi Hallgrímsson: Sveppabókin - Íslenskir sveppir og sveppafræði
Tilnefndar bækur í flokki fagurbókmennta:
Bergsveinn Birgisson: Svar við bréfi Helgu
Bragi Ólafsson: Handritið að kvikmynd Arnar Featherby og Jóns Magnússonar um uppnámið á veitingahúsinu eftir Jenný Alexson
Gerður Kristný: Blóðhófnir
Sigurður Guðmundsson: Dýrin í Saigon
Þórunn Erlu-Valdimarsdóttir: Mörg eru ljónsins eyru
Tilnefndar bækur í flokki fræðibóka og rita almenns efnis:
Einar Falur Ingólfsson: Sögustaðir - í fótspor W.G. Collingwoods
Guðni Th. Jóhannesson: Gunnar Thoroddsen. Ævisaga
Helgi Hallgrímsson: Sveppabókin - Íslenskir sveppir og sveppafræði
Margrét Guðmundsdóttir: Saga hjúkrunar á Íslandi á 20. öld
Sigrún Pálsdóttir: Þóra biskup og raunir íslenskrar embættismannastéttar
Verðlaunahafar 2009
Guðmundur Ólafsson: Bankster
Helgi Björnsson: Jöklar á Íslandi
Tilnefndar bækur í flokki fagurbókmennta:
Böðvar Guðmundsson: Enn er morgunn
Guðmundur Ólafsson: Bankster
Gyrðir Elíasson: Milli trjánna
Steinunn Sigurðardóttir: Góði elskhuginn
Vilborg Davíðsdóttir: Auður
Tilnefndar bækur í flokki fræðibóka og rita almenns efnis:
Árni Heimir Ingólfsson: Jón Leifs - Líf í tónum
Helgi Björnsson: Jöklar á Íslandi
Jón Karl Helgason: Mynd af Ragnari í Smára
Kristín G. Guðnadóttir: Svavar Guðnason
Þórdís Elva Þorvaldsdóttir: Á mannamáli. Ofbeldi á Íslandi
Verðlaunahafar 2008
Einar Kárason: Ofsi
Þorvaldur Kristinsson: Lárus Pálsson leikari
Tilnefndar bækur í flokki fagurbókmennta:
Álfrún Gunnlaugsdóttir: Rán
Einar Kárason: Ofsi
Guðrún Eva Mínervudóttir: Skaparinn
Óskar Árni Óskarsson: Skuggamyndir – úr ferðalagi
Sjón: Rökkurbýsnir
Tilnefndar bækur í flokki fræðibóka og rita almenns efnis:
Hjörleifur Guttormsson.: Úthérað ásamt Borgarfirði eystra, Víkum og Loðmundarfirði
Ingunn Ásdísardóttir og Kristín Ragna Gunnarsdóttir: Örlög guðanna
Loftur Guttormsson (ritstj.): Almenningsfræðsla á Íslandi I – II.
Vilhjálmur Árnason: Farsælt líf – réttlátt samfélag
Þorvaldur Kristinsson: Lárus Pálsson leikari
Verðlaunahafar 2007
Sigurður Pálsson: Minnisbók
Þorsteinn Þorsteinsson: Ljóðhús. Þættir um skáldskap Sigfúsar Daðasonar
Tilnefndar bækur í flokki fagurbókmennta:
Einar Már Guðmundsson: Rimlar hugans
Gerður Kristný: Höggstaður
Sigurður Pálsson: Minnisbók
Sjón: Söngur steinasafnarans
Þórunn Erlu-Valdimarsdóttir: Kalt er annars blóð
Tilnefndar bækur í flokki fræðibóka og rita almenns efnis:
Danielle Kvaran: Erró í tímaröð
Mark, Mary Ellen: Undrabörn/ Extraordinary Child, inngang rita Einar Falur Ingólfsson og Margrét Hallgrímsdóttir en ljósmyndir í bókinni eru eftir Mary Ellen Mark og Ívar Brynjólfsson.
Pétur Gunnarsson: ÞÞ. Í fátæktarlandi. Þroskasaga Þórbergs Þórðarsonar
Vigdís Grímsdóttir: Sagan um Bíbí Ólafsdóttur
Þorsteinn Þorsteinsson: Ljóðhús. Þættir um skáldskap Sigfúsar Daðasonar
Verðlaunahafar 2006
Ólafur Jóhann Ólafsson: Aldingarðurinn
Andri Snær Magnason: Draumalandið
Tilnefndar bækur í flokki fagurbókmennta:
Auður Jónsdóttir: Tryggðarpantur
Bragi Ólafsson: Sendiherrann
Hannes Pétursson: Fyrir kvölddyrum
Ingunn Snædal: Guðlausir menn - hugleiðingar um jökulvatn og ást
Ólafur Jóhann Ólafsson: Aldingarðurinn
Tilnefndar bækur í flokki fræðibóka og rita almenns efnis:
Andri Snær Magnason: Draumalandið
Björn Hróarsson: Íslenskir hellar
Guðni Th Jóhannesson: Óvinir ríkisins
Halldór Guðmundsson: Skáldalíf
Þórunn Erlu Valdimarsdóttir: Upp á sigurhæðir
Verðlaunahafar 2005
Jón Kalman Stefánsson: Sumarljós og svo kemur nóttin
Kristín G. Guðnadóttir, Gylfi Gíslason, Arthur Danto, Matthías Johannessen, Silja Aðalsteinsdóttir og Eiríkur Þorláksson: Kjarval
Tilnefndar bækur í flokki fagurbókmennta:
Árni Þórarinsson: Tími nornarinnar
Hallgrímur Helgason: Rokland
Jón Kalman Stefánsson: Sumarljós og svo kemur nóttin
Steinunn Sigurðardóttir: Sólskinshestur
Vilborg Davíðsdóttir: Hrafninn
Tilnefndar bækur í flokki fræðibóka og rita almenns efnis:
Guðjón Friðriksson: Ég elska þig stormur
Guðmundur Páll Ólafsson: Fuglar í náttúru Íslands
Guðmundur Pálmason: Jarðhitabók
Guðrún Kvaran, Höskuldur Þráinsson og Kristján Árnason: Íslensk tunga
Kristín G. Guðnadóttir, Gylfi Gíslason, Arthur Danto, Matthías Johannessen, Silja Aðalsteinsdóttir og Eiríkur Þorláksson: Kjarval
Verðlaunahafar 2004
Auður Jónsdóttir: Fólkið í kjallaranum
Halldór Guðmundsson: Halldór Laxness
Tilnefndar bækur í flokki fagurbókmennta:
Sigfús Bjartmarsson: Andræði
Einar Má Guðmundsson: Bítlaávarpið
Auður Jónsdóttir: Fólkið í kjallaranum
Arnaldur Indriðason: Kleifarvatn
Guðrún Helgadóttir: Öðruvísi fjölskylda
Tilnefndar bækur í flokki fræðibóka og rita almenns efnis:
Halldór Guðmundsson: Halldór Laxness
Unnur Jökulsdóttir og Sigurgeir Sigurjónsson: Íslendingar
Íslensk spendýr í ritstjórn Páls Hersteinssonar; myndir eftir Jón Baldur Hlíðberg
Inga Dóra Björnsdóttir: Ólöf eskimói
Saga Íslands, 6. og 7. bindi; aðalhöfundur Helgi Þorláksson
Verðlaunahafar 2003
Ólafur Gunnarsson: Öxin og jörðin
Guðjón Friðriksson: Jón Sigurðsson, ævisaga II
Tilnefndar bækur í flokki fagurbókmennta:
Bergsteinn Birgisson: Landslag er aldrei asnalegt
Einar Kárason: Stormur
Gyrðir Elíasson: Tvífundnaland
Ólafur Gunnarsson: Öxin og jörðin
Sjón: Skuggabaldur
Tilnefndar bækur í flokki fræðibóka og rita almenns efnis:
Hlín Agnarsdóttir: Að láta lífið rætast
Hannes Hólmsteinn Gissurarson: Halldór
Guðjón Friðriksson: Jón Sigurðsson, ævisaga II
Þorleifur Óskarsson: Saga Reykjavíkur - í þúsund ár, 870 - 1870 fyrri og seinni hluti
Jakob F. Ásgeirsson: Valtýr Stefánsson ritstjóri Morgunblaðsins
Verðlaunahafar 2002
Ingibjörg Haraldsdóttir: Hvar sem ég verð
Páll Hersteinsson og Pétur M. Jónasson: Þingvallavatn
Tilnefndar bækur í flokki fagurbókmennta:
Andri Snær Magnason: LoveStar
Ingibjörg Haraldsdóttir: Hvar sem ég verð
Mikael Torfason: Samúel
Pétur Gunnarsson: Leiðin til Rómar
Thor Vilhjálmsson: Sveigur
Tilnefndar bækur í flokki fræðibóka og rita almenns efnis:
Auður Jónsdóttir: Skrýtnastur er maður sjálfur
Erling Ólafsson, Guðmundur Halldórsson og Oddur Sigurðsson: Dulin veröld
Helgi Skúli Kjartansson: Ísland á 20. öld
Páll Hersteinsson og Pétur M. Jónasson: Þingvallavatn
Viðar Hreinsson: Landneminn mikli
Verðlaunahafar 2001
Hallgrímur Helgason: Höfundur Íslands
Sigríður Dúna Kristmundsdóttir: Björg
Tilnefndar bækur í flokki fagurbókmennta:
Álfrún Gunnlaugsdóttir: Yfir Ebrofljótið
Bragi Ólafsson: Gæludýrin
Hallgrímur Helgason: Höfundur Íslands
Sigfús Bjartmarsson: Sólskinsrútan er sein í kvöld
Sigurður Pálsson: Ljóðtímaleit
Tilnefndar bækur í flokki fræðibóka og rita almenns efnis:
Ari Trausti Guðmundsson: Íslenskar eldstöðvar
Jón Karl Helgason: Höfundar Njálu
Sigríður Dúna Kristmundsdóttir: Björg
Þórunn Stefánsdóttir: Konan í köflótta stólnum
Valur Ingimundarson: Uppgjör við umheiminn
Verðlaunahafar 2000
Gyrðir Elíasson: Gula húsið
Guðmundur Páll Ólafsson: Hálendið í náttúru Íslands
Tilnefndar bækur í flokki fagurbókmennta:
Einar Már Guðmundsson: Draumar á jörðu
Guðrún Eva Mínervudóttir: Fyrirlestur um hamingjuna
Gyrðir Elíasson: Gula húsið
Pétur Gunnarsson: Myndin af heiminum
Sigurður Guðmundsson: Ósýnilega konan
Tilnefndar bækur í flokki fræðibóka og rita almenns efnis:
Eggert Þór Bernharðsson: Undir bárujárnsboga
Guðmundur Páll Ólafsson: Hálendið í náttúru Íslands
Gylfi Gröndal: Steinn Steinarr : leit að ævi skálds
Jón Hjaltason: Saga Akureyrar III
Kristni á Ísland. Ritstj. Hjalti Hugason o.fl.
Verðlaunahafar 1999
Andri Snær Magnason: Sagan af bláa hnettinum
Páll Valsson: Jónas Hallgrímsson
Tilnefndar bækur í flokki fagurbókmennta:
Andri Snær Magnason: Sagan af bláa hnettinum
Bragi Ólafsson: Hvíldardagar
Sindri Freysson: Harði kjarninn (njósnir um eigið líf)
Steinunn Sigurðardóttir: Hugástir
Þorsteinn frá Hamri: Meðan þú vaktir
Tilnefndar bækur í flokki fræðibóka og rita almenns efnis:
Aðalsteinn Ingólfsson: Sigurjón Ólafsson : ævi og list II
Hallgerður Gísladóttir: Íslensk matarhefð
Helgi Þorláksson: Sjórán og siglingar : ensk-íslensk samskipti 1580-1630
Páll Valsson: Jónas Hallgrímsson
Tryggvi Gíslason: Orð í tíma töluð : íslensk tilvitnanabók
Verðlaunahafar 1998
Thor Vilhjálmsson: Morgunþula í stráum
Hörður Ágústsson: Íslensk byggingararfleifð I : ágrip af húsagerðarsögu 1750-1940
Tilnefndar bækur í flokki fagurbókmennta:
Auður Jónsdóttir: Stjórnlaus lukka
Árni Sigurjónsson: Lúx
Guðbergur Bergsson: Eins og steinn sem hafið fágar
Huldar Breiðfjörð: Góðir Íslendingar
Thor Vilhjálmsson: Morgunþula í stráum
Tilnefndar bækur í flokki fræðibóka og rita almenns efnis:
Eggert Þór Bernharðsson: Saga Reykjavíkur 1940-1990
Hörður Ágústsson: Íslensk byggingararfleifð I
Karl Gunnarsson, Gunnar Jónsson og Ólafur Karvel Pálsson: Sjávarnytjar við Ísland
Nanna Rögnvaldardóttir: Matarást
Ævar Petersen og Jón Baldur Hlíðberg: Íslenskir fuglar
Verðlaunahafar 1997
Guðbergur Bergsson: Faðir og móðir og dulmagn bernskunnar : skáldævisaga
Guðjón Friðriksson: Einar Benediktsson
Tilnefndar bækur í flokki fagurbókmennta:
Einar Már Guðmundsson: Fótspor á himnum
Eyvindur P. Eiríksson: Landið handan fjarskans
Guðbergur Bergsson: Faðir og móðir og dulmagn bernskunnar
Gyrðir Elíasson: Vatnsfólkið
Kristín Ómarsdóttir: Elskan mín ég dey
Tilnefndar bækur í flokki fræðibóka og rita almenns efnis:
Guðjón Arngrímsson: Nýja Ísland
Guðjón Friðriksson: Einar Benediktsson I
Guðmundur Jónsson og Magnús S. Magnússon: Hagskinna, sögulegar hagtölur um Ísland
Jón Viðar Jónsson: Leyndarmál frú Stefaníu
Páll Bergþórsson: Vínlandsgátan
Verðlaunahafar 1996
Böðvar Guðmundsson: Lífsins tré
Þorsteinn Gylfason: Að hugsa á íslensku
Tilnefndar bækur í flokki fagurbókmennta:
Bjarni Bjarnason: Endurkoma Maríu
Böðvar Guðmundsson: Lífsins tré
Guðmundur Andri Thorsson: Íslandsförin
Gyrðir Elíasson: Indíánasumar
Vigdís Grímsdóttir: Z ástarsaga
Tilnefndar bækur í flokki fræðibóka og rita almenns efnis:
Árni Björnsson: Merkisdagar á mannsævinni
Dagný Kristjánsdóttir: Kona verður til
Jörundur Svavarsson og Pálmi Dungal: Undraveröld hafdjúpanna við Ísland
Ólafur E. Friðriksson: Skotveiði í íslenskri náttúru
Þorsteinn Gylfason: Að hugsa á íslensku
Verðlaunahafar 1995
Steinunn Sigurðardóttir: Hjartastaður
Þór Whitehead: Milli vonar og ótta
Tilnefndar bækur í flokki fagurbókmennta:
Böðvar Guðmundsson: Híbýli vindanna
Ingibjörg Haraldsdóttir: Höfuð konunnar
Kristín Ómarsdóttir: Dyrnar þröngu
Sigurður Pálsson: Ljóðlínuskip
Steinunn Sigurðardóttir: Hjartastaður
Þorsteinn frá Hamri: Það talar í trjánum
Tilnefndar bækur í flokki fræðibóka og rita almenns efnis:
Álfheiður Steinþórsdóttir og Guðfinna Eydal: Barnasálfræði
Árni Sigurjónsson: Bókmenntakenningar síðari alda
Guðmundur P. Ólafsson: Ströndin í náttúru Íslands
Hólmfríður A. Sigurðardóttir: Íslenska garðblómabókin
Höskuldur Þráinsson: Handbók um málfræði
Þór Whitehead: Milli vonar og ótta
Verðlaunahafar 1994
Vigdís Grímsdóttir: Grandavegur 7
Silja Aðalsteinsdóttir: Skáldið sem sólin kyssti : ævisaga Guðmundar Böðvarssonar
Tilnefndar bækur í flokki fagurbókmennta:
Árni Bergmann: Þorvaldur víðförli
Einar Kárason: Kvikasilfur
Fríða Á. Sigurðardóttir: Í luktum heimi
Thor Vilhjálmsson: Tvílýsi
Vigdís Grímsdóttir: Grandavegur 7
Tilnefndar bækur í flokki fræðibóka og rita almenns efnis:
Guðrún Ása Grímsdóttir: Ystu strandir norðan Djúps: Árbók Ferðafélags Íslands 1994
Jón Hilmar Jónsson: Orðastaður, orðabók um íslenska málnotkun
Steinunn Jóhannesdóttir: Saga Halldóru Briem
Silja Aðalsteinsdóttir: Skáldið sem sólin kyssti
Þorleifur Hauksson og Þórir Óskarsson: Íslensk stílfræði
Verðlaunahafar 1993
Hannes Pétursson: Eldhylur
Jón G. Friðjónsson: Mergur málsins : íslensk orðatiltæki : uppruni, saga og notkun
Tilnefndar bækur í flokki fagurbókmennta:
Álfrún Gunnlaugsdóttir: Hvatt að rúnum
Björn Th. Björnsson: Falsarinn
Guðbergur Bergsson: Sú kvalda ást sem hugarfylgsnin geyma
Hannes Pétursson: Eldhylur
Ragna Sigurðardóttir: Borg
Tilnefndar bækur í flokki fræðibóka og rita almenns efnis:
Árni Björnsson: Saga daganna
Árni Daníel Júlíusson, Jón Ólafur Ísberg og Helgi Skúli Kjartansson: Íslenskur söguatlas
Guðjón Friðriksson: Saga Jónasar frá Hriflu I-III
Jón G. Friðjónsson: Mergur málsins
Vilhjálmur Árnason: Siðfræði lífs og dauða
Verðlaunahafar 1992
Þorsteinn frá Hamri: Sæfarinn sofandi
Vésteinn Ólason, Sverrir Tómasson og Guðrún Nordal: Bókmenntasaga I
Tilnefndar bækur í flokki fagurbókmennta:
Böðvar Guðmundsson: Kynjasögur
Gyrðir Elíasson: Mold í Skuggadal
Ólafur Gunnarsson: Tröllakirkja
Vilborg Dagbjartsdóttir: Klukkan í turninum
Þorsteinn frá Hamri: Sæfarinn sofandi
Tilnefndar bækur í flokki fræðibóka og rita almenns efnis:
Guðjón Friðriksson: Dómsmálaráðherrann
Inga Huld Hákonardóttir: Fjarri hlýju hjónasængur
Kristján Kristjánsson: Þroskakostir
Pétur Thorsteinsson: Utanríkisþjónusta Íslands og utanríkismál
Vésteinn Ólason, Sverrir Tómasson og Guðrún Nordal: Bókmenntasaga I
Verðlaunahafar 1991
Guðbergur Bergsson: Svanurinn
Guðjón Friðriksson: Bærinn vaknar 1870-1940
Tilnefndar bækur í flokki fagurbókmennta:
Einar Már Guðmundsson og Þorlákur Kristinsson (myndskr.): Klettur í hafi
Guðbergur Bergsson: Svanurinn
Guðmundur Andri Thorsson: Íslenski draumurinn
Hannes Sigfússon: Jarðmunir
Ólafur Jóhann Ólafsson: Fyrirgefning syndanna
Tilnefndar bækur í flokki fræðibóka og rita almenns efnis:
Arnþór Garðarsson og Árni Einarsson: Náttúra Mývatns
Guðjón Friðriksson: Bærinn vaknar
Guðmundur L. Friðfinnsson: Þjóðlíf og þjóðhættir
Guðrún Kvaran og Sigurður Jónsson frá Arnarvatni: Nöfn Íslendinga
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir: Þegar sálin fer á kreik
Verðlaunahafar 1990
Fríða Á. Sigurðardóttir: Meðan nóttin líður
Hörður Ágústsson: Skálholt : kirkjur
Tilnefndar bækur í flokki fagurbókmennta:
Fríða Á. Sigurðardóttir: Meðan nóttin líður
Gyrðir Elíasson: Svefnhjólið
Jakobína Sigurðardóttir: Vegurinn upp á fjallið
Kristín Loftsdóttir: Fótatak tímans
Kristján Árnason: Einn dag enn
Pétur Gunnarsson: Hversdagshöllin
Rúnar Helgi Vignisson: Nautnastuldur
Steinunn Sigurðardóttir: Síðasta orðið
Tilnefndar bækur í flokki fræðibóka og rita almenns efnis:
Agnar Ingólfsson: Íslenskar fjörur
Björn Hróarsson: Hraunhellar á Íslandi
Guðmundur P. Ólafsson: Perlur í náttúru Íslands
Hörður Ágústsson: Skálholt : kirkjur
Íslenska alfræðiorðabókin
Óttar Guðmundsson: Íslenska kynlífsbókin
Vilhelm G. Kristinsson: Íslensk samtíð 1991
Verðlaunahafi 1989
Stefán Hörður Grímsson: Yfir heiðan morgun : ljóð '87-'89
Verðlaununum var skipt upp í tvo flokka ári síðar.
Tilnefndar bækur:
Ásgeir Blöndal Magnússon: Íslensk orðsifjabók
Einar Heimisson: Götuvísa gyðingsins
Einar Kárason: Fyrirheitna landið
Elín Pálmadóttir: Fransí biskví
Ingibjörg Haraldsdóttir: Nú eru aðrir tímar
Stefán Hörður Grímsson: Yfir heiðan morgun
Svava Jakobsdóttir: Undir eldfjalli
Thor Vilhjálmsson: Náttvíg
Vigdís Grímsdóttir: Ég heiti Ísbjörg - ég er ljón
Þórunn Valdimarsdóttir: Snorri á Húsafelli