Höfundaréttur
Á vef Alþingis með Lagasafninu eru skráð gildandi lög á hverjum tíma og leitarforrit þar sem leita má eftir stikkorðum. Slóðin er Höfundalög
Helstu íslensk lög um höfundarrétt:
- Lög um höfundarrétt eru nr. 73/1972.
- Bernarsáttmálinn til verndar höfundarrétti að bókmenntum og listum sem var staðfestur með lögum nr. 80/1972 .
- Lög um prentrétt nr. 57/1956.
- Sérákvæði um höfundarrétt í öðrum lögum, troche t.d. erfðalögum og fl.. (Slá má inn leitarorðinu höfundarréttur á vef Alþingis til að skoða þau).
Á vef Hæstaréttar Íslands, http://www.haestirettur.is , eru skráðir dómar Hæstaréttar frá 1998 . Þar er hægt að slá inn stikkorðum í leitarkerfi til að skoða dómum viðkomandi málefni, t.d. höfundarréttur.
Félagar í Félagi íslenskra bókaútgefenda geta sent fyrirspurnir til lögmanns félagsins, Halldórs Þ.Birgissonar á netfangið