Bókamarkaðurinn á Laugardalsvelli hefst 24. febrúar 2022

Bókamarkaður Félags íslenskra bókaútgefenda í Reykjavík verður starfræktur á Laugardalsvelli dagana 24. febrúar til 13. mars 2022. Opið frá kl. 10 - 21 alla daga.

Markaðurinn er í húsnæði KSÍ - undir stúkunni við fótboltavöllinn. Hér fyrir neðan má finna bókalista sem hægt er að hlaða niður og raða eftir titlum eða flokkum. Pantanir sendist á bryndis@fibut.is  S. 864 8522.

Bókamarkaðurinn á Akureyri verður haldinn í byrjun september.

Attachments:
Download this file (Bókalisti 6.xls)Bókalisti 6.xls[ ]873 kB