Bókamarkaðurinn á Laugardalsvelli hefst 25. febrúar

Bókamarkaður Félags íslenskra bókaútgefenda í Reykjavík verður starfræktur á Laugardalsvelli dagana 25. febrúar til 14. mars 2021. Opið frá kl. 10 - 21 alla daga.

Bókamarkaðinum á Akureyri hefur verið frestað um óákveðinn tíma.