Dómnefndir

Dómnefndir Íslensku bókmenntaverðlaunanna

2023

Blóðdropinn: Björn Ingi Óskarsson, Mjöll Snæsdóttir og Kristján Sigurjónsson, formaður dómnefndar.

Barna- og ungmenna: Ásgerður Júlíusdóttir, Hrönn Sigurðardóttir Erludóttir og Hjalti Freyr Magnússon, formaður dómnefndar

Fræði: Bessý Jóhannsdóttir, Þorvaldur Sigurðsson og Steinunn Valdís Óskarsdóttir, formaður dómnefndar

Skáldverk: Guðrún Birna Eiríksdóttir, Hlynur Páll Pálsson og Steingerður Steinarsdóttir, formaður dómnefndar.

Lokadómnefnd: Hjalti Freyr Magnússon, Kristján Sigurjónsson, Steingerður Steinarsdóttir, Steinunn Valdís Óskarsdóttir og Kristín Ingu Viðarsdóttir, forsetaskipaður formaður nefndarinnar.

 

2022

Blóðdropinn: Áslaug Óttarsdóttir, Einar Eysteinsson og Sigríður Kristjánsdóttir, formaður dómnefndar.

Barna- og ungmenna: Gunnar Björn Melsted, Helga Ósk Hreinsdóttir og Guðrún Steinþórsdóttir, formaður dómnefndar.

Fræði: Margrét Auðunsdóttir, Sara Hrund Helgudóttir og Skúli Pálsson, formaður dómnefndar.

Skáldverk: Andri Yrkill Valsson, Þorvaldur Davíð Kristjánsson og Kamilla Guðmundsdóttir, formaður dómnefndar.

Lokadómnefnd: Guðrún Steinþórsdóttir, Kamilla Guðmundsdóttir, Sigríður Kristjánsdóttir, Skúli Pálsson og Gísli Sigurðsson, forsetaskipaður formaður nefndarinnar.

 

2021

Barna- og ungmenna: Stefán Rafn Stefánsson, Vignir Árnason og Ragna Gestsdóttir, formaður dómnefndar.

Fræði: Katrín Ólöf Einarsdóttir, Ingi Bogi Bogason og Hanna Steinunn Þorleifsdóttir, formaður dómnefndar.

Skáldverk: Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir og Jón Svanur Jóhannsson og Andri Yrkill Valsson, formaður dómnefndar.

Lokadómnefnd: Andri Yrkill Valsson, Hanna Steinunn Þorleifsdóttir, Ragna Gestsdóttir og Gísli Sigurðsson, forsetaskipaður formaður nefndarinnar.

 

2020

Barna- og ungmenna: Einar Eysteinsson, Katrín Lilja Jónsdóttir og Hrund Þórsdóttir, formaður dómnefndar.

Fræði: Björn Pétursson, Jóhanna Kristín Jóhannesdóttir og Einar Örn Stefánsson, formaður dómnefndar.

Skáldverk: Guðrún Lilja Magnúsdóttir, Hildur Ýr Ísberg og Jóhannes Ólafsson, formaður dómnefndar.

Lokadómnefnd: Einar Örn Stefánsson, Hrund Þórsdóttir,  Jóhannes Ólafsson og Ingunn Ásdísardóttir, forsetaskipaður formaður nefndarinnar.

 

2019

Barna- og ungmenna: Jórunn Sigurðardóttir, Þórlindur Kjartansson og Anna Þorbjörg Ingólfsdóttir, formaður nefndar.

Fræði: Árni Sigurðsson, Kolbrún Elfa Sigurðardóttir og Knútur Hafsteinsson, formaður nefndar.

Skáldverk: Ragnhildur Richter, Steingrímur Þórðarson og Bergsteinn Sigurðsson, formaður nefndar.

Lokadómnefnd: Anna Þorbjörg Ingólfsdóttir, Bergsteinn Sigurðsson,  Knútur Hafsteinsson  og Ingunn Ásdísardóttir, forsetaskipaður formaður nefndarinnar.

 

2018

Barna- og ungmenna: Jórunn Sigurðardóttir, Þórlindur Kjartansson og Anna Þorbjörg Ingólfsdóttir, formaður nefndar.

Fræði: Knútur Hafsteinsson, Kolbrún Elfa Sigurðardóttir og Þórunn Sigurðardóttir, formaður nefndar.

Skáldverk: Bergsteinn Sigurðsson, Ragnhildur Richter og Steingrímur Þórðarson, formaður nefndar.

Lokadómnefnd: Anna Þorbjörg Ingólfsdóttir, Steingrímur Þórðarson, Þórunn Sigurðardóttir og Gísli Sigurðsson, forsetaskipaður formaður nefndarinnar.

 

2017

Barna- og ungmenna: Hildigunnur Sverrisdóttir, Anna Þorbjörg Ingólfsdóttir og Sigurjón Kjartansson, formaður nefndar.

Fræði: Knútur Hafsteinsson, Þórunn Sigurðardóttir og Hulda Proppé, formaður nefndar.

Skáldverk: Bergsteinn Sigurðsson, Steingrímur Þórðarson og Helga Ferdinandsdóttir, formaður nefndar.

Lokadómnefnd: Helga Ferdinandsdóttir, Hulda Proppé, Sigurjón Kjartansson og Gísli Sigurðsson, forsetaskipaður formaður nefndarinnar.

 

2016

Barna- og ungmenna: Hildigunnur Sverrisdóttir, Sigurjón Kjartansson og Árni Árnason, formaður nefndar.

Fræði: Hulda Proppé, Þórunn Sigurðardóttir og Aðalsteinn Ingólfsson, formaður nefndar.

Skáldverk: Helga Ferdinandsdóttir. Jórunn Sigurðardóttir og Knútur Hafsteinsson, formaður nefndar.

Lokadómnefnd: Aðalsteinn Ingólfsson, Árni Árnason, Knútur Hafsteinsson og Árni Sigurjónsson, forsetaskipaður formaður nefndarinnar.

 

2015

Barna- og ungmenna: Árni Árnason, Sigurjón Kjartansson og Hildigunnur Sverrisdóttir, formaður nefndar.

Fræði: Aðalsteinn Ingólfsson, Hulda Proppé og Pétur Þorsteinn Óskarsson, formaður nefndar.

Skáldverk: Helga Ferdinandsdóttir, Knútur Hafsteinsson og Erna Guðrún Árnadóttir, formaður nefndar.

Lokadómnefnd: Erna Árnadóttir, Hildigunnur Sverrisdóttir, Pétur Þorsteinn Óskarsson og Árni Sigurjónsson, forsetaskipaður formaður nefndarinnar.

 

2014

Barna- og ungmenna: Árni Árnason, Þorbjörg Karlsdóttir og Helga Ferdinandsdóttir, formaður nefndar.

Fræði: Aðalsteinn Ingólfsson, Pétur Þorsteinn Óskarsson og Hildigunnur Sverrisdóttir, formaður nefndar.

Skáldverk: Erna Guðrún Árnadóttir, Knútur Hafsteinsson og Tyrfingur Tyrfingsson, formaður nefndar.

Lokadómnefnd: Helga Ferdinandsdóttir, Hildigunnur Sverrisdóttir, Tyrfingur Tyrfingsson og Árni Sigurjónsson, forsetaskipaður formaður nefndarinnar.

 

2013

Barna- og ungmenna: Helga Ferdinandsdóttir, Þorbjörg Karlsdóttir og Guðni Kolbeinsson, formaður nefndar.

Fræði: Hildigunnur Sverrisdóttir, Pétur Þorsteinn Óskarsson og Þóra Arnórsdóttir, formaður nefndar.

Skáldverk: Erna Guðrún Árnadóttir, Tyrfingur Tyrfingsson og Þorgerður E. Sigurðardóttir, formaður nefndar.

Lokadómnefnd: Guðni Kolbeinsson, Þorgerður E. Sigurðardóttir, Þóra Arnórsdóttir og Stefanía Óskarsdóttir, forsetaskipaður formaður nefndarinnar.

 

2012

Fræði: Dagný Kristjánsdóttir, Karl Blöndal og Hrefna Haraldsdóttir, formaður nefndar.

Skáldverk: Þorgerður E. Sigurðardóttir, Þóra Arnórsdóttir og Viðar Eggertsson, formaður nefndar.

Lokadómnefnd: Hrefna Haraldsdóttir, Viðar Eggertsson og Stefanía Óskarsdóttir, forsetaskipaður formaður nefndarinnar.

 

2011

Fræði: Jón Ólafsson, Auður Styrkársdóttir og Þorgerður Jennýjardóttir Einarsdóttir, formaður nefndar.

Skáldverk: Viðari Eggertssyni, Þorgerði Elínu Sigurðardóttur og Árna Matthíassyni, formanni nefndar.

Lokadómnefnd: Árni Matthíasson, Þorgerður Jennýjardóttir Einarsdóttir og Þorsteinn Gunnarsson, forsetaskipaður formaður nefndarinnar.

 

2010

Fræði: Jón Ólafsson, Þorgerður Einarsdóttir og Salvör Aradóttir, formaður nefndar.

Skáldverk: Árni Matthíasson, Viðar Eggertsson og Ingunn Ásdísardóttir, formaður nefndar.

Lokadómnefnd: Ingunn Ásdísardóttir, Salvör Aradóttir og Þorsteinn Gunnarsson, forsetaskipaður formaður nefndarinnar.

 

2009

Fræði: Ólafur Þ. Stephensen, Salvör Aradóttir og Védís Skarphéðinsdóttir, formaður nefndar.

Skáldverk: Árni Matthíasson, Ingunn Ásdísardóttir og Felix Bergsson, formaður nefndar.

Lokadómnefnd: Védís Skarphéðinsdóttir, Felix Bergsson og Guðrún Kvaran, forsetaskipaður formaður nefndarinnar.

 

2008

Fræði: Aðalsteinn Ingólfsson, Védís Skarphéðinsdóttir og Stefán Pálsson, formaður nefndar.

Skáldverk: Felix Bergsson, Þóra Sigríður Ingólfsdóttir og Dagný Kristjánsdóttir, formaður nefndar.

Lokadómnefnd: Dagný Kristjánsdóttir, Stefán Pálsson og Guðrúnar Kvaran, forsetaskipaður formaður nefndarinnar.

 

2007

Fræði: Stefán Pálsson, Védís Skarphéðinsdóttir og Gunnar Helgi Kristinsson, formaður nefndar.

Skáldverk: Benedikt Hjartarson, Kristín Ástgeirsdóttir og Mörður Árnason, formaður nefndar.

Lokadómnefnd: Gunnar Helgi Kristinsson, Mörður Árnason og Stefáni Baldursson, forsetaskipaður formaður nefndarinnar.

 

2006

Fræði: Gunnar Helgi Kristinsson, Stefán Pálsson og Sigríður Þorgeirsdóttir formaður.

Skáldverk: Einar Falur Ingólfsson, Sigríður Matthíasdóttir og Kristján Kristjánsson formaður nefndar.

Lokadómnefnd: Kristján Kristjánsson, Sigríður Þorgeirsdóttir og Stefán Pálsson, forsetaskipaður formaður nefndarinnar.

 

2005

Fræði: Páll Björnsson, Guðfinna S. Bjarnadóttir og Árni Bergmann, formaður nefndar.

Skáldverk: Kristján Árnason, Þóra Arnórsdóttir og Hrefna Haraldsdóttir formaður nefndar.

Lokadómnefnd: Árni Bergmann, Hrefna Haraldsdóttir og Herdís Þorgeirsdóttir, forsetaskipaður formaður nefndarinnar.

 

2004

Fræði: Ragnhildur Richter, Sverrir Jakobsson og Valgerður Bjarnadóttir, formaður nefndar.

Skáldverk: Jóhann Sigurðarson, Sölvi Sveinsson og Margrét Eggertsdóttir, formaður nefndar.

Lokadómnefnd: Margrét Eggertsdóttir, Valgerður Bjarnadóttir og Herdís Þorgeirsdóttir, forsetaskipaður formaður nefndarinnar.

 

2003

Fræði: Ólafur Þ. Harðarson, Salvör Nordal og Snorri Már Skúlason, formaður nefndar.

Skáldverk: Bjarni Daníelsson, Katrín Jakobsdóttir og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður nefndar.

Lokadómnefnd: Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, Snorri Már Skúlason og Ragnar Arnalds, forsetaskipaður formaður nefndarinnar.

 

2002

Fræði: Sigríður Th. Erlendsdóttir, Þorsteinn Vilhjálmsson og Hjalti Hugason, formaður nefndar.

Skáldverk: Gísli Marteinn Baldursson, Þorleifur Hauksson og María Kristjánsdóttir, formaður nefndar.

Lokadómnefnd: Hjalti Hugason, María Kristjánsdóttir og Þorsteinn Gunnarsson, forsetaskipaður formaður nefndarinnar.

 

2001

Fræði: Jón Ólafsson, einráður.

Skáldverk: Torfi Tulinius, einráður

Lokadómnefnd: Jón Ólafsson, Torfi Tulinius og Þorsteinn Gunnarsson, forsetaskipaður formaður nefndarinnar.

 

2000

Fræði: Vilhjálmur Lúðvíksson, einráður.

Skáldverk: Svanhildur Óskarsdóttir, einráður.

Lokadómnefnd: Svanhildur Óskarsdóttir, Vilhjálmur Lúðvíksson og Haraldur Ólafsson, forsetaskipaður formaður nefndarinnar.

 

1999

Fræði: Aðalgeir Kristjánsson (Hagþenkir), Einar H. Guðmundsson (Rannsóknarráð Íslands) og Kristín Ástgeirsdóttir (FÍBÚT), formaður nefndar.

Skáldverk: Magnea J. Matthíasdóttir (RSÍ), Matthías Viðar Sæmundsson (Heimspekideild HÍ) og Jón Reykdal (FÍBÚT), formaður nefndar.

Lokadómnefnd: Jón Reykdal (FÍBÚT), Kristín Ástgeirsdóttir (FÍBÚT) og Haraldur Ólafsson, forsetaskipaður formaður nefndarinnar.

 

1998

Fræði: Aðalgeir Kristjánsson (Hagþenkir), Sigurður Steinþórsson (Rannsóknarráð Íslands) og Guðrún Pétursdóttir (FÍBÚT), formaður nefndar.

Skáldverk: Magnea J. Matthíasdóttir (RSÍ) Guðni Elísson (Heimspekideild HÍ) og Sigríður Snævarr (FÍBÚT), formaður nefndar

Lokadómnefnd: Guðrún Pétursdóttir (FÍBÚT), Sigríður Snævarr (FÍBÚT) og Dagný Kristjánsdóttir, forsetaskipaður formaður nefndarinnar.

 

1997

Fræði: Hjalti Hugason (Hagþenkir), Sigurður Steinþórsson (Rannsóknarráð Íslands) og Guðrún Pétursdóttir (FÍBÚT), formaður nefndar.

Skáldverk: Kristín Steinsdóttir (RSÍ), Sigríður Þorgeirsdóttir (Heimspekideild HÍ) og Baldvin Tryggvason (FÍBÚT), formaður nefndar.

Lokadómnefnd: Baldvin Tryggvason (FÍBÚT), Guðrún Pétursdóttir (FÍBÚT) og Dagný Kristjánsdóttir, forsetaskipaður formaður nefndarinnar.

 

1996

Fræði: Hjalti Hugason (Hagþenkir), Þorsteinn Vilhjálmsson (Rannsóknarráð Íslands) og Sigríður Th. Erlendsdóttir (FÍBÚT), formaður nefndar.

Skáldverk: Kristín Steinsdóttir (RSÍ), Dagný Kristjánsdóttir (Heimspekideild HÍ) og Baldvin Tryggvason (FÍBÚT), formaður nefndar.

Lokadómnefnd: Baldvin Tryggvason (FÍBÚT), Sigríður Th. Erlendsdóttir (FÍBÚT) og Kristján Árnason, forsetaskipaður formaður nefndarinnar.

 

1995

Fræði: Sverrir Tómasson (Hagþenkir), Þorsteinn Vilhjálmsson (Rannsóknarráð Íslands) og Sigríður Th. Erlendsdóttir (FÍBÚT), formaður nefndar.

Skáldverk: Dagný Kristjánsdóttir (Heimspekideil HÍ), Vigdís Grímsdóttir (RSÍ) og Jón Ormur Halldórsson (FÍBÚT), formaður nefndar.

Lokadómnefnd: Jón Ormur Halldórsson (FÍBÚT), Sigríður Th. Erlendsdóttir (FÍBÚT) og Kristján Árnason, forsetaskipaður formaður nefndarinnar.

 

1994

Fræði: Haraldur Ólafsson (Rannsóknarráð Íslands), Sverrir Tómasson (Hagþenkir) og Ólafur Oddsson (FÍBÚT), formaður nefndar.

Skáldverk: Ásdís Egilsdóttir (Heimspekideild HÍ), Þorsteinn Þorsteinsson (RSÍ) og Guðrún Nordal (FÍBÚT), formaður nefndar.

Lokadómnefnd: Guðrún Nordal (FÍBÚT), Ólafur Oddsson (FÍBÚT) og Helgi Þorláksson, forsetaskipaður formaður nefndarinnar.

 

1993

Fræði: Gunnar Karlsson (Hagþenkir), Haraldur Ólafsson (Vísindaráð) og Ólafur Oddsson (FÍBÚT), formaður nefndar.

Skáldverk: Ásdís Egilsdóttir (Heimspekideild HÍ), Ingibjörg Haraldsdóttir (RSÍ) og Guðrún Nordal (FÍBÚT), formaður nefndar.

Lokadómnefnd: Guðrún Nordal (FÍBÚT), Ólafur Oddsson (FÍBÚT) og Helgi Þorláksson, forsetaskipaður formaður nefndarinnar.

 

1992

Fræði: Þorleifur Hauksson (Vísindaráð), Örnólfur Thorlacius (Hagþenkir) og Sigríður Erlendsdóttir (FÍBÚT), formaður nefndar.

Skáldverk: Helga Kress (Heimspekideild HÍ), Ingibjörg Haraldsdóttir (RSÍ) og Heimir Pálsson (FÍBÚT), formaður nefndar.

Lokadómnefnd: Heimir Pálsson (FÍBÚT), Sigríður Erlendsdóttir og Vilhjálmur Árnason, forsetaskipaður formaður nefndarinnar.

 

1991

Fræði: Haraldur Ólafsson (Hugvísindadeild Vísindaráðs) og Örnólfur Thorlacius (Hagþenkir) og Sigríður Th. Erlendsdóttir (FÍBÚT), formaður nefndar.

Skáldverk: Helga Kress (HÍ), Sigurður Pálsson (RSÍ) og Vésteinn Ólason (FÍBÚT), formaður nefndar.

Lokadómnefnd: Sigríður Th. Erlendsdóttir (FÍBÚT), Vésteinn Ólason (FÍBÚT) og Vilhjálmur Árnason (HÍ).

 

1990

Fræði: Andrea Jóhannsdóttir (FÍBÚT) Þuríður J. Kristjánsdóttir (Hagþenkir), Jónas Jónsson (Búnaðarfélag Íslands),  Hrafn Harðarson (BSÍ), Þórarinn. V. Þórarinsson (Vinnuveitendasamband Íslands)

Skáldverk: Sigurjón B. Sigurðsson (RSÍ), Snjólaug Kristjánsdóttir (ASÍ), Jóhanna Á. Steingrímsdóttir (Kvenfélag Íslands), Gunnlaugur Ástgeirsson (FÍBÚT), Þórarinn Guðnason (Sjómannasamband Íslands).

Lokadómnefnd: Dóra Thoroddsen (BSRB) Helga Kress (skipuð af forseta Íslands), Pálmi Gíslason (Ungmennafélag Íslands), Sigríður Dúna Kristmundsdóttir (BSRB) og Snorri Jónsson (ASÍ).

 

1989

Tilnefningadómnefnd: Elfa-Björk Gunnarsdóttir (FÍBÚT), Gunnar Harðarson (HÍ), Gunnlaugur Ástgeirsson (BHM), Hafþór Rósmundsson (Sjómannasamband Íslands), Hjörtur Þórarinsson (Búnaðarfélag Íslands), Kristján Árnason (RSÍ), Ragnheiður Ásta Pétursdóttir (BSRB), Snjólaug Kristjánsdóttir (ASÍ) Þórarinn Þórarinsson (Vinnuveitendasamband Íslands), Þuríður J. Kristjánsdóttir (Hagþenkir).

Lokadómnefnd: Ástráður Eysteinsson (HÍ), Einar Bjarnason (BSRB), Gylfi Þ. Gíslason (FÍBÚT), Pétur Gunnarsson (RSÍ) og Snorri Jónsson (ASÍ).