Oct30
Myndir fyrir bókelska þjóð

Myndir fyrir bókelska þjóð er yfirskrift teiknisamkeppni sem Morgunblaðið og Félag íslenskra bókaútgefenda standa fyrir í nóvember, en þema keppninnar er myndræn túlkun jólabókaflóðsins. Frestur til að skila inn myndum er til og með 25. nóvember.
Tekið er við myndum á skráningaformi með því að smella hér.
	No video selected.
	