Nov22

Bókahátíð í Hörpu 25.-26. nóvember

Dagskrá

Bókahátíð í Hörpu 25.-26. nóvember

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, setur hátíðina kl. 11.45 á laugardeginum undir hljóðfæraleik Skólahljómsveitar Vesturbæjar, Miðbæjar og Hlíða. Auk kynninga útgefenda og höfunda þá verður boðið upp á veglega upplestrardagskrá fyrir börn og fullorðna þar sem lesið verður upp úr 90 bókum. Klói heimsækir hátíðina kl. 11.30 báða dagana og öll börn fá kókómjólk og Andrés blað. Einnig verður örnámskeið í origami, klippimyndasmiðja, jólakúluhekl, eplakleinuhringjagerð, prjónasmiðja, bassaleikur og myndhöfundarnir Brian Pilkington og Linda Ólafsdóttir teikna myndir í anda nýútkominni bóka svo eitthvað sé nefnt.  Þá verður einnig boðið upp á göngu frá Hörpu kl. 14 á sunnudeginum með höfundum bókarinnar Reykjavík sem aldrei varð. Aðgangur ókeypis.

 

Upplestrardagskrá laugardaginn 25. nóvember

Norðurbryggju - barnadagskrá í Flóa:

 

Klukkan 12-13

Ragnheiður Gestsdóttir: Steinninn

Einar Már Guðmundsson: Því dæmist rétt vera

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir: Ég verð aldrei ungfrú meðfærileg: Báráttusaga Guðrúnar Jónsdóttur

Einar Kárason: Heimsmeistari

Kristbjörn Helgi Björnsson: Veislumatur landnámsaldar

Ingi Markússon/ Haraldur Ari Stefánsson les: Svikabirta

Klukkan 13-14

Guðmundur Magnússon: Séra Friðrik og drengirnir hans

Harpa Rún Kristjánsdóttir: Vandamál vina minna

Þórdís Gísladóttir: Aksturslag innfæddra

Eva Björg Ægisdóttir: Heim fyrir myrkur

Sverrir Norland: Kletturinn

Guðmundur S. Brynjólfsson: Hrópað úr tímaþvottavélinni

Barnadagskrá í barnahorni fyrir 2+

Guðný Anna Annasdóttir: Lindís og kafbátaferðin

Joana Estrela, Sverrir Norland þýðandi: Strákur eða stelpa?

Ingileif Friðriksdóttir og María Rut Kristinsdóttir: Úlfur og Ylfa - ævintýradagurinn

Benný Sif og Linn Janssen: Einstakt jólatré

Annie Mist Þórisdóttir: Hver er leiðin?

Klukkan 14-15

Skúli Sigurðsson: Maðurinn frá São Paulo

Helga Soffía Einarsdóttir: Miðnætti í Litlu jólabókabúðinni, Jenny Colgan

Vigdís Grímsdóttir: Ævintýrið

Henrik Geir Garcia: Læknir verður til

Nanna Rögnvaldardóttir: Valskan

Valur Gunnarsson: Stríðsbjarmar – Úkraína og nágrenni á átakatímum

Barnadagskrá í barnahorni fyrir 5+

Aldís Guðrún Gunnarsdóttir: Trölli litli og skilnaður foreldra hans

Ragnheiður Gestsdóttir: Jólaljós

Ingibjörg Valsdóttir: Að breyta heiminum

Sævar Helgi Bragason: ÚPS! Mistök sem breyttu heiminum

Klukkan 15-16

Páll Biering: Sjálfshjálparbók hjálparstarfsmannsins - minningar/fræði

Sigrún Pálsdóttir: Men: Vorkvöld í Reykjavík

Friðgeir Einarsson: Serótónínendurupptökuhemlar

Jakub Stachowiak: Stjörnufallseyjur

Bára Baldursdóttir: Kynlegt stríð - Ástandið í nýju ljósi

Jón Atli Jónasson: Eitur

Barnadagskrá í barnahorni fyrir 8+

Eva Rún Þorgeirsdóttir: Hættuför í huldubyggð

Arndís Þórarinsdóttir og Hulda Sigrún Bjarnadóttir: Mömmuskipti

Björk Jakobsdóttir: Eldur

Gunnar Helgason: Bannað að drepa

Hjalti Halldórsson: Lending

Klukkan 16-17

Hjörleifur Hjartarson og Rán Flygenring: Álfar

Bergþóra Snæbjörnsdóttir: Duft – Söfnuður fallega fólksins

Bragi Páll Sigurðarson: Kjöt

Katrín Snorradóttir og Valdimar Tryggvi Hafstein: Sund

Ófeigur Sigurðsson: Far heimur, far sæll

Sölvi Björn Sigurðsson: Melankólía vaknar / Anatómía fiskanna

Barnadagskrá í barnahorni fyrir 13+

Hildur Knútsdóttir: Hrím

Kristín Björg Sigurvinsdóttir: Dulstafir 3 : Orrustan um Renóru

Margrét Tryggvadóttir: Stolt

 

Upplestrardagskrá sunnudaginn 26. nóvember

Á Norðurbryggju og barnadagskrá í Flóa:

 

Klukkan 12-13

Vilborg Davíðsdóttir: Land næturinnar

Kristinn S. Óli Haraldss. (Króli): Maður lifandi

Þórdís Helgadóttir: Armeló

Gyrðir Elíasson: Dulstirni / Meðan glerið sefur

Elín Hirst: Afi minn stríðsfanginn

Bjarni M. Bjarnason: Dúnstúlkan í þokunni

Klukkan 13-14

Árni Óskarsson - þýðandi: Blómaskeið ungfrú Jean Brodie e. Muriel Spark

Aðalheiður Halldórsdóttir: Taugatrjágróður

John Milton, Jón Erlendsson þýðandi, Ástráður Eysteinsson les: Paradísarmissir

Sigmundur Ernir Rúnarsson: Í stríði og friði fréttamennskunnar

Kristín Ómarsdóttir: Móðurást: Oddný

Alexander Dan: Hrímland – Seiðstormur

Barnadagskrá í barnahorni fyrir 2+

Huginn Þór Grétarsson: Dýrlegt ímyndunarafl

Jessica Love, Ragnhildur Guðmundsdóttir þýðandi: Júlían í brúðkaupinu

Kristín Helga Gunnarsdóttir: Obbuló í Kósímó

Alexandra Dögg Steinþórsdóttir: Mér líst ekkert á þetta

Birgitta Haukdal: Lára missir tönn og Söngbók Láru

Klukkan 14-15

Sigrún Alba Sigurðardóttir: Sumarblóm og heimsins grjót

Jóna Ingibjörg Bjarnadóttir: Hlutskipti - saga þriggja kynslóða

Jónína Leósdóttir: Þvingun

Kristján Hrafn Guðmundsson: Vöggudýrabær

Auður Ava: DJ Bambi

Heiðrún Ólafsdóttir þýðandi: Blómadalur - skáldsaga eftir Niviaq Korneliussen

Barnadagskrá í barnahorni fyrir 5+

Ásrún Magnúsdóttir: Brásól Brella 2: Gildrur, gátur og Glundroði

Yrsa Þöll Gylfadóttir og Iðunn Arna: Bekkurinn minn: Bumba er best!

Sigrún Eldjárn: Faðrafok í mýrinni

Linda Ólafsdóttir: Ég þori! Ég get! Ég vil!

Klukkan 15-16

Tómas R. Einarsson: Gangandi bassi - Endurminningar djassmanns

Magnús Jochum Pálsson: Mannakjöt

Sigríður Hagalín Björnsdóttir: Deus

Margrét Blöndal: Þá breyttist allt

Sólveig Pálsdóttir: Miðillinn

Yrsa Þöll Gylfadóttir: Rambó er týndur

Barnadagskrá í barnahorni fyrir 5+

Gunnar Theodór Eggertsson: Furðufjall 3: Stjörnuljós

Embla Bachmann: Stelpur stranglega bannaðar

Ólafur Gunnar Guðlaugsson: Návaldið

Bergrún Íris Sævarsdóttir: VeikindaDagur

Klukkan 16-17

Sigríður Dúa Goldsworthy: Morðin í Dillonshúsi

Ármann Jakobsson: Prestsetrið

Jón St. Kristjánsson: Heaven, Mieko Kawakami

Stefán Máni: Borg hinna dauðu

Magnús Þór Hafsteinsson – þýðandi: Born To Run – Sjálsævisaga Bruce Springsteen

Sigtryggur Baldursson: Haugalygi

No video selected.