Bókamarkaðurinn við Laugardalsvöll og á Glerártorgi

Bókamarkaður Félags íslenskra bókaútgefenda opnar aftur 22. febrúar 2019 á Laugardalsvelli og stendur til 10. mars.

Opið er frá kl. 10 - 21 alla daga.

Hér fyrir neðan er að finna lista yfir bækur sem væntanlegar eru á markaðinn. Listinn er birtur með fyrirvara um mögulegar villur.

Ráðgert er að markaðurinn fari í kjölfarið til Akureyrar og Egilsstaða.

S. 837 7009

Attachments:
Download this file (Bókamarkaðslisti 2 utg.xls)Bókamarkaðslisti 2. útg[ ]846 kB