Bókamarkaðurinn við Laugardalsvöll

Bókamarkaður Félags íslenskra bókaútgefenda verður haldinn í stúkubyggingu Laugardalsvallar dagana 24. febrúar til 12. mars og verður opinn daglega  frá kl. 10:00 - 21:00. 

Áætlað er að halda Bókamarkaðinn á Akureyri dagana 23. mars til 2. apríl.  Nánar síðar.

Ný Facebook síða hefur verið stofnuð í nafni Bókamarkaðarins og þar má fylgjast með fréttum af markaðinum á meðan á honum stendur. Smelltu á slóðina til að fara á Facebook síðuna þar sem þú getur bætt okkur á vinalistann.

Bókamarkaðurinn á Facebook

Munið að markaðurinn er í stúkubyggingunni við Laugardalsvöll - ekki í Laugardalshöll! S: 864-8522

 

Attachments:
Download this file (Bokamarkadur3-280217.xls)Bókamarkaður - listi 3[ ]823 kB