Bóksölulisti Félags íslenskra bókaútgefenda

Bóksölulistinn er tekinn saman á mánaðarfresti en síðustu vikurnar fyrir jól er hann birtur vikulega.  Listinn mælir sölu íslenskra bóka og er byggður á upplýsingum frá bóksölum, net- og dagdagvöruverslunum sem selja bækur.

Félag íslenskra bókaútgefenda annast gerð listans. Öllum er heimilt að birta listann.

Um 70 útsölustaðir íslenskra bóka taka þátt í gerð Bóksölulistans, staðsettar víðsvegar um landið.